Sóley Organic

Mjúk líkamsskrúbbur

6.112 kr 7.190 kr

Hreinsar mjúklega og gerir þreytta húð slétta og mjúka.

Rakagefandi líkamsskrúbbur sem fjarlægir dauðar húðflögur og endurnærir húðina með steinefnum og ilmkjarnaolíum sem mýkja húðina og gefa henni fínlegan ilm. mjúk inniheldur einstaka blöndu af epsomsalti og handtíndum, villtum, íslenskum jurtum sem róa og næra húðina og gera hana raka og mjúka.

 250 ml.

 

Notkun

Berið ríflega af mjúk rakagefandi líkamsskrúbbi á þurra húð. Nuddið líkamsskrúbbnum með hringhreyfingum á allan líkamann eða á þau svæði sem þarfnast meðferðar. Hreinsið húðina með volgu vatni og þerrið varlega. Til að fá sem bestan árangur skal ekki þvo með sápu því mjúk inniheldur hreinsandi efni.

sambærilegar vörur

Recently viewed