



Pressukanna
Tímalaus hönnun úr ryðfríu stáli með glansandi áferð.
Pressukannan rúmar 800ml og er hentug fyrir ca. 4-6 bolla af kaffi.
Sérútgáfan kemur í takmörkuðu upplagi og er ristað og blandað í lítilli sænskri kaffiristun í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm – Kersh Kaffe. Eigandi kaffiristunarinnar, Adel Kersh, valdi sjálfur kaffibaunirnar og sótti innblásturinn í Skandinavískt sumar. Baunirnar koma frá litlu kaffibýli í Perú, þangað sem Adel hefur fjölskyldutengingar.
Sérútgáfan er létt dökkristuð blanda af kaffibaunum frá Perú með hráaum kakótónum og sterku og langlífu eftirbragði.
100% lífrænt ræktað kaffi sem er malað sérstaklega fyrir Sjöstrand Pressukönnuna.
TAKMARKAÐ UPPLAG!
