



STEINASÁPA MEÐ SVÖRTUM SANDI
LÉTTSKRÚBBANDI SÁPA MEÐ SVÖRTUM SANDI OG HREINUM ILMOLÍUM.
- MEÐ PIPARMYNTU OG LAVENDER.
STEINASÁPURNAR FRÁ URÐ ERU HANDGERÐAR OG INNIHALDA ÍSLENSK HRÁEFNI.
Lögun þeirra minnir á brotna hrafntinnu og er táknræn fyrir hina viðkvæmu íslensku náttúru. Hrafntinnan er friðuð og stundum nefnd steinn sannleikans.
Sápurnar eru í taupokum sem hægt er að nota ef ferðast á með þær. Sápurnar eru með áföstum spotta til að auðvelda notkun. Sápurnar hafa hver sína sérstöku virkni.
Innihaldsefni: Kókosolía (Cocos Nucifera Oil), vatn (Aqua), repjuolía (Brassica Napus Linnaeus), Shea smjör (Butyrospermum Parkii), svartur eldfjallasandur og hreinar ilmolíur.

STEINASÁPA MEÐ SVÖRTUM SANDI
Sale price2.490 kr