Birkir Sjampó og Sturtusápa
Birkir er náttúrulegt sjampó og sturtusápa úr villtum íslenskum jurtum og ilmkjarnaolíum úr piparmyndtu, blóðappelsínu og greip. Birkir er tilvalið fyrir þá sem eiga það til að fá flösu. Þetta frískandi sjampó og sturtusápa kemur jafnvægi á hársvörðinn og gefur hári og húð frískandi tilfinningu. Sjampóin okkar eru Vegan.
250 ml.
Áfylling í boði
Framleitt á Íslandi
Notkun:
Berið í blautt hárið, nuddið þar til myndast löður og skolið. Bestur árangur næst ef sjampóið er 2-5 mínútur í hárinu áður en það er skolað. Hentar öllu hári og má nota daglega.
Innihald:
Aqua (pure Icelandic springwater), Ammonium lauryl sulfate, cocamidopropyl betaine, sucrose cocoate, (vegetable) glycerin, sodium levulinate, sodium anisate, Sodium PCA, betula pubescens twig extract*, arctostaphylos uva ursi leaf extract*, achillea millefolium extract*, salix phylicifolia extract*, sodium phytate, Mentha Piperita (peppermint) Oil*, Citrus Aurantium Dulcis (sweet orange)Oil*, Citrus Grandis (grapefruit)Oil*, Pogostemon Cablin (patchouli) Oil*, Rosmarinus Officinalis (rosemary)Oil*, Cananga Odorata (ylang ylang)Oil*, alcohol**, *Ingredients from organic farming. **Made using organic ingredients. 99,6% of the total ingredients are from natural origin.
Choose options