


Vogar, vaxvesti
Hlýtt vax-vesti, fóðrað með íslenskri ull. Andar vel og hrindir frá sér vatni.
Tilvalið í útivistina, t.d. yfir ullarskyrtu eða ullarpeysu.
- Ytra byrði: 100% "Staywax" bómullarefni frá British Millerain. Staywax efnið þarf ekki að vaxbera reglulega eins og hefðbundin vaxborin efni.
- Fóður: 100% Íslensk ull á bómullargrunni.
- Tveir smelltir brjóstvasar.
- Tveir hliðarvasar.
- Einn innanávasi.
- Tölur úr corozo.

Vogar, vaxvesti
Sale price43.500 kr