Inniheldur;
Settið inniheldur:
MINERAL MASK
Rakagefandi andlitsmaski sem inniheldur lífvirkan og steinefnaríkan jarðsjó Bláa Lónsins. Léttur gelmaski veitir húðinni öfluga rakagjöf sem gerir húðina mýkri og ljómandi.
BL+ EYE CREAM
Háþróað augnkrem sem sléttir, þéttir og verndar viðkvæmt augnsvæðið. Silkimjúkt og nærandi krem sem gengur hratt inn í húðina og veitir endurnýjað og ljómandi yfirbragð.
LIP BALM
Næringarríkur varasalvi sem verndar og mýkir varirnar samstundis auk þess að innsigla raka. Varirnar fá fyllri og sléttari ásýnd.
Notkun:
- Morgna og kvölds: Berið BL+ Eye Cream á hreina húð.
- Berið Mineral Mask á hreina húð. Leyfið honum að vera á í 10-20 mínútur eða yfir nótt.
- Berið á varirnar eftir þörfum. Kreistið lítið magn beint á varirnar eða berið á þær með fingurgómi.
Lykilefni:
BL+ COMPLEX örvar nýmyndun kollagens, dregur úr niðurbroti kollagens og styrkir varnarlag húðarinnar.
KÍSILL BLÁA LÓNSINS hefur djúphreinsandi, náttúrulega leireiginleika sem draga óhreinindi úr húðinni og bæta yfirbragð hennar. Kísillinn er lífvirkt innihaldsefni sem gefur Bláa Lóninu sinn einkennandi.